Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

S.l þriðjudag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar en þar kepptu þrír nemendur frá Grunnskóla Fjallabyggðar og fjórir nemendur frá  Dalvíkurskóla. Úrslitin voru eftirfarandi:

1. sæti  Martyna Kulesza frá Grunnskóla Fjallabyggðar

2. sæti  Þröstur Ingvarsson frá Dalvíkurskóla

3. sæti  Hjalti Trostan Arnheiðarson frá Dalvíkurskóla

 Við óskur sigurvegurum til hamingju með glæsilegan árangur.