Upplestrarkeppni

Unnsteinn, Argrímur, Martyna og Emilía Rán
Unnsteinn, Argrímur, Martyna og Emilía Rán

Fyrr í vikunni fór fram undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina hjá 7. bekk. Eftirtaldir komust áfram og munu eiga kost á að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni á Dalvík sem fer fram 6. mars.

  • Arngrímur Birnisson       
  • Emilía Rán Jónsdóttir         
  • Martyna Kulesza          
  • Unnsteinn Sturluson           

Hægt er að skoða myndir frá keppninni hér.