- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í gærkvöldi var haldin undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin er í 7. bekk ár hvert. Nemendur hafa verið að æfa vandaðan upplestur að undanförnu og í gær lásu þau bæði textabrot og ljóð fyrir foreldra og þriggja manna dómnefnd. Fjórir lesarar voru valdir til áframhaldandi þátttöku en það voru þær Amalía Þórarinsdóttir, Margrét Brynja Hlöðversdóttir, Nadía Sól Huldudóttir og Ronja Helgadóttir. Varamaður var valinn Marlís Jóna Þórunn Karlsdóttir. Lokakeppnin fer síðan fram í Tjarnarborg þann 22. mars.
Myndir frá keppninni má sjá hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880