Umsjónarkennarar og stjórnendur skólaáriđ 2018-2019

Ása Björk Stefánsdóttir hefur veriđ ráđin ađstođarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar og hefur hún hafiđ störf viđ skólann. 1. nóvember nk. verđa skólastjóraskipti í Grunnskóla Fjallabyggđar en ţá tekur Erla Gunnlaugsdóttir viđ starfi skólastjóra.
Umsjónarkennarar viđ Norđurgötu Siglufirđi:
1. bekkir  Elín Björg Jónsdóttir og Sigríđur Karlsdóttir
2. bekkur Sćrún Hlín Laufeyjardóttir
3. bekkur Halla Óladóttir og Guđný Róbertsdóttir
4. bekkur Ólöf Kristín Knappet Ásgeirsdóttir og Edda Rún Aradóttir
5. bekkur Kristín Davíđsdóttir
Umsjónarkennarar viđ Tjarnarstíg Ólafsfirđi:
6. bekkur Sigurlaug Guđjónsdóttir
7. bekkur Guđrún Unnsteinsdóttir
8. bekkur Arnheiđur Jónsdóttir
9. bekkur Halldóra Elíasdóttir
10. bekkur Sigurlaug Ragna Guđnadóttir
Skólasetning:  miđvikudaginn 22. ágúst, stundaskrár og ritföng verđa afhent.
Nemendur 1. bekkjar mćta í bođuđ viđtöl til umsjónarkennara.
Nemendur í 2.-5. bekk mćta í skólahúsiđ á Siglufirđi kl. 11.00. Skólabíll fer frá Ólafsfirđi kl. 10.40 og til baka ađ lokinni skólasetningu.
Nemendur í 6.-10. bekk mćta kl. 13.00 í skólahúsiđ í Ólafsfirđi. Skólabíll fer frá Siglufirđi kl. 12.40 og til baka ađ lokinni skólasetningu.
Frístund
Nemendum í 1.-4. bekk stendur til bođa ađ sćkja Frístund ađ loknum skóladegi kl. 13.35-14.30. Frístund er tómstundastarf skipulagt af Fjallabyggđ í samstarfi viđ tónlistarskóla, grunnskóla og íţróttafélög. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningar verđa sendar í tölvupósti seinna í ţessari viku.
Lengd viđvera
Nemendur í 1.-3. bekk hafa möguleika á ađ sćkja lengda viđveru kl. 14.30-16.00. Fyrir ţá gćslu greiđa foreldrar skv. gjaldskrá. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag og skráningar verđa sendar seinna í ţessari viku.

SÍMANÚMER
464 9150