Tónskólinn í heimsókn

Tónskólakennarar komu í heimsókn og kynntu sig og starfsemi tónskólans. Þau sýndu okkur hljóðfærin sín og tóku skemmtileg tóndæmi fyrir okkur. Að lokum fluttu þau nokkur lög fyrir okkur. Þetta var skemmtileg heimsókn frá þessu frábæra tónlistarfólki.