Tóbaksforvarnir

Í morgun heimsótti Jóhanna S Kristjánsdóttir tóbaksvarna fulltrúi nemendur í 6. og 7. bekk á Ólafsfirði en hún heimsótti nemendur á Siglufirði í vor. Nánari upplýsingar um tóbaksvarnir má sjá á lýðheilsustöð Einnig má sjá þar leikinn ekki segja sííííííssssss