Tilraunir í 7. bekk

Í síðustu viku gerðu nemendur í. 7. bekk skemmtilegar tilraunir með hitastig, varmaflutning og hitaþenslu. Umsjónarkennari þeirra tók þessar myndir af þeim í tíma.