Þorrablót í skólanum

Fimmtudaginn 4. febrúar héldu nemendur við Tjarnarstíg þorrablót. Nemendur mættu með þorranesti og sungu fjöldasöng undir stjórn Guðmanns.