- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Þorrablót var haldið við Norðurgötu eins og hefð hefur verið undanfarin ár. Þá koma krakkarnir með þorranesti og í hádeginu var boðið uppá grjónagraut með slátri. Í síðasta tímanum hittust svo allir í 1.-5. bekk og sungu þorralögin og tvö kvæðalög, Vatnsdælingastemmu og Yfir kaldan eyðisand. Svo var auðvitað marserað í lokin.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880