Þorgrímur Þráinsson í heimsókn til okkar

Föstudaginn 5. febrúar kom Þorgrímur Þráinsson í heimsókn til okkar og hélt fyrirlesturinn “Verum ástfangin af lífinu” fyrir nemendur 10. bekkjar sem voru mjög ánægðir með heimsóknina. Við þökkum Þorgrími kærlega fyrir komuna.