Styrkur úr sjóđnum Forritarar framtíđarinnar

Grunnskóli Fjallabyggđar fékk styrk úr sjóđnum Forritarar framtíđarinnar. Styrkurinn skal nýttur í ađ ţjálfa kennara til ađ búa ţá betur undir forritunarkennslu fyrir nemendur ađ verđmćti allt ađ kr. 150.000. Einnig fćr skólinn afhentar 10 tölvur frá sjóđnum ađ andvirđi kr. 650.000.  Alls fengu 30 skólar víđs vegar á landinu úthlutađan fjárstyrk úr sjóđnum og skuldbinda skólarnir sig međ styrknum til  ađ hafa forritun sem hluta af námskrá skólans í ađ minnsta kosti tvö ár. Heildarúthlutun sjóđsins fyrir áriđ 2018 er 4.100.000 í formi fjárstyrkja og 4.550.000 í formi tölvubúnađar.  Tilgangur sjóđsins er ađ efla tćkni- og forritunarkennslu í grunn- og framhaldsskólum landsins og frá stofnun hans áriđ 2014 hefur veriđ úthlutađ til skóla landsins styrkjum fyrir ríflega 40 milljónir króna.


SÍMANÚMER
464 9150