Stóra Upplestrarkeppnin haldin í Tjarnarborg

Keppendur frá Grunnskóla Fjallabyggðar
Keppendur frá Grunnskóla Fjallabyggðar

N.k. miðvikudag 22. mars verður Stóra upplestrarkeppnin hjá 7.bekk haldin í Tjarnarborg kl. 14.00. Þar keppa sigurvegarar undankeppninnar sem haldin var í Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar.