- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Það er gaman í stærðfræðitímum hjá 5. bekk. Áhugasamir krakkar og hugmyndaríkir sem þar eru. Einhverjir hafa fundið það út að stærðfræði og handavinna séu góð í bland. Hefðbundin tól og tæki eru stundum ekki á staðnum og þá er ráðið að finna eitthvað í staðinn. Blýantur og litur björguðu Hrafnhildi og prjónaði hún af fullum krafti á milli þess sem hún reiknaði. Og það var alveg samviskusamlega gert, tvö dæmi reiknuð - tvær umferðir prjónaðar. Allt gekk upp - vel nýttur stærðfræðitími. Og örugglega öll dæmin rétt.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880