Söngsalur

Í morgun var haldin fyrsta söngstund vetrarins við Norðurgötuna þar sem nemendur í 1.-10. bekk sungu saman ýmis lög undir stjórn Guðmanns tónmenntakennara.