Skólaţing Grunnskóla Fjallabyggđar

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er ađ leggja upp í vegferđ um bćtt skólastarf. Verkefniđ köllum viđ Framúrskarandi skóli – fćrni til framtíđar.

Skólaţingiđ er liđur í vinnu nemenda, starfsfólks, kennara og foreldra viđ ađ móta stefnu skólans.

Samstarf viđ foreldra, fyrirtćki og stofnanir er lykilatriđi svo skólastarf dafni í samfélaginu. Viđ hvetjum ţví sem flesta til ađ mćta og leggja sitt af mörkum til ađ byggja upp framúrskarandi skóla í Fjallabyggđ.

Ykkar raddir skipta máli!

Ţingiđ verđur haldiđ í skólahúsnćđi Grunnskóla Fjallabyggđar viđ Tjarnarstíg í Ólafsfirđi ţriđjudaginn 9. apríl kl. 18.00- 20:00. Léttar veitingar.

 


SÍMANÚMER
464 9150