- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Grunnskóli Fjallabyggðar er að leggja upp í vegferð um bætt skólastarf. Verkefnið köllum við Framúrskarandi skóli – færni til framtíðar.
Skólaþingið er liður í vinnu nemenda, starfsfólks, kennara og foreldra við að móta stefnu skólans.
Samstarf við foreldra, fyrirtæki og stofnanir er lykilatriði svo skólastarf dafni í samfélaginu. Við hvetjum því sem flesta til að mæta og leggja sitt af mörkum til að byggja upp framúrskarandi skóla í Fjallabyggð.
Ykkar raddir skipta máli!
Þingið verður haldið í skólahúsnæði Grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg í Ólafsfirði þriðjudaginn 9. apríl kl. 18.00- 20:00. Léttar veitingar.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880