Skólasýning á Ólafsfirði

Næstkomandi sunnudag 5. júní, kl. 12.00 – 14.00, verður haldin sýning á verkum nemenda í yngri deild Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði. Sýningin verður haldin í skólahúsinu við Tjarnarstíg. Allir velkomnir Skólastjóri