Skólaslit

Skólaslit fóru fram í Siglufjarðarkirkju síðastliðinn föstudaginn 31. maí. 17 nemendur úr 10. bekk og einn nemandi úr 9.bekk útskrifuðust frá Grunnskóla Fjallabyggðar.