Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2015-2016 verður mánudaginn 24. ágúst nk. sem hér segir.

Kl. 11:00        2.-4.bekkur og 8.-10.bekkur við Norðurgötu Siglufirði

Skólarúta fer frá skólahúsinu við Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 10:40 og til baka frá Norðurgötu kl. 11:30

Kl: 13:00        2.-4.bekkur og 5.-7.bekkur við Tjarnarstíg Ólafsfirði.

Skólarúta fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði kl. 12:40 og til baka frá Tjarnarstíg kl. 13:30

Nemendur í 1.bekk koma í boðuð viðtöl til umsjónarkennara þennan dag.

Kennsla hefst þriðjudaginn 25.ágúst samkvæmt stundatöflu.

Skólastjóri.