- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2015-2016 verður mánudaginn 24. ágúst nk. sem hér segir.
Kl. 11:00 2.-4.bekkur og 8.-10.bekkur við Norðurgötu Siglufirði
Skólarúta fer frá skólahúsinu við Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 10:40 og til baka frá Norðurgötu kl. 11:30
Kl: 13:00 2.-4.bekkur og 5.-7.bekkur við Tjarnarstíg Ólafsfirði.
Skólarúta fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði kl. 12:40 og til baka frá Tjarnarstíg kl. 13:30
Nemendur í 1.bekk koma í boðuð viðtöl til umsjónarkennara þennan dag.
Kennsla hefst þriðjudaginn 25.ágúst samkvæmt stundatöflu.
Skólastjóri.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880