Skólaráð

Við skólann er starfandi skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald. Skólaráð fundar reglulega um málefni skólans og er hægt að nálgast fundagerðir skólaráðs hér eða undir linknum um skólann - skólaráð.