Skólahreystikeppni

Skólahreysti unglingadeildarinnar fór fram í íþróttahúsinu á Ólafsfirði í morgun. Nemendur í 7.-10. bekk tóku þátt og stóðu sig frábærlega. Úrslitin urðu þessi:   7.-8. bekkur stúlkur

 

1. Erla

 

2. Guðrún

 

3. María Lillý

 

 

7.-8. bekkur  drengir

 

1. Jakob Snær

2. Tristan

3. Gabríel

 

9.-10. bekkur  Stúlkur

1. Arndís

2.-3. Kara

2.-3. Þorfinna

 

9.-10. bekkur drengir

 

1.-2.Brynjar

1.-2. Hermann

3. Magnús

 

Veitt verða verðlaun fyrir skólahreysti á litlu jólunum annað kvöld.