Skólahreysti fyrr í mánuðinum

Fyrr í mánuðinum fór unglingastigið til Akureyrar og fylgdist með keppni í norðurlandsriðlinum í Skólahreysti.  Lið skólans stóð sig með miklum sóma og endaði í 4. Sæti.  Ljósmyndari frá Landsbankanum tók nokkrar liðamyndir fyrir keppnina og er hægt að sjá þær hér.