Skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggðar

Miðvikudaginn 26.febrúar verður skipulagsdagur samkvæmt skóladagatali hjá starfsfólki í Grunnskóla Fjallabyggðar. Ekkert skólahald verður þann daginn.

Svo tekur við vetrarfrí næstu tvo daga eða fimmtudaginn 27.febrúar og föstudaginn 28.febrúar.
Skólahald hefst svo aftur samkvæmt áætlun mánudaginn 2.mars. 

Gleðilegt vetrarfrí og sjáumst hress og kát eftir frí.