Skíðadegi frestað

Í ljósi breytts veðurútlits frestum við skíðadegi hjá unglingadeild skólans sem vera átti á morgun miðvikudaginn 25. janúar. Kennsla skv. stundaskrá hefst kl. 9 og mæta nemendur því með skólatösku. Skólabíllinn fer frá Ólafsfirði kl. 8.40 Tekin verður ákvörðun um hvort það sama eigi við í yngri deildinni við Tjarnarstíg í fyrramálið.  skólastjóri