- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Skíðadagur var haldinn í Skarðinu s.l. fimmtudag fyrir 1.-4. bekk við Norðurgötu. Var þetta samvinna skólans, foreldra og Skíðafélagsins SSS og starfsmanna á skíðasvæðinu. Var þetta í alla staði vel heppnað. Allir hjálpuðust að við að aðstoða börnin, mörg þeirra voru að stíga á skíði í fyrsta skipti. Foreldrar sáu til þess að allir fengu eitthvað í svanginn og að lokum fengu börnin verðlaunapening frá skíðafélaginu. Flott fyrirkomulag og góð samvinna. Takk fyrir hjálpina. Hægt er að sjá myndir frá deginum hér. |
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880