Skíðadagur á yngsta stigi

S.l þriðjudag var skíðadagur hjá 1. og 2. bekk og í gær var skíðadagur hjá 3. og 4. bekk. Báðir dagarnir gengu mjög vel, veðrið var gott og nemendur voru til fyrirmyndar.

Myndir frá 1. og 2. bekk

Myndir frá 3. og 4. bekk