Skíðadagur á unglingastiginu

Í gær fóru nemendur á unglingastigi í Skarðið og eyddu deginum þar í góðu yfirlæti. Hægt er að sjá myndir frá gærdeginum hér.