Skíðadagur

Á morgun miðvikudag er stefnt á skíðadag hjá unglingastiginu og yngri deildinni Ólafsfjarðarmegin. Nánari upplýsingar um hvernig deginum verður háttað hafa nemendur fengið í bréfi með sér heim eða í tölvupósti. Skíðadagur hjá yngri deildinni Siglufjarðarmegin verður auglýstur síðar.