Skákkennsla hafin í yngri deild

Í kjölfar hinnar góðu gjafar, sem segir frá hér að neðan, og skólinn fékk til að efla skákkennslu í skólanum er sú kennsla hafin í yngri deildinni við Norðurgötu. Sr. Sigurður Ægisson hefur tekið að sér að segja börnunum til og voru þau mjög áhugasöm í fyrstu kennslustund. Sigurður útskýrir mannganginn fyrir börnunum Hér má sjá áhugasamar dömur í 1. bekk