Samræmdum prófum lokið í bili

4. bekkur GÞS  fær graut og ávexti fyrir próf
4. bekkur GÞS fær graut og ávexti fyrir próf

S.l. föstudag lauk samræmdum prófum hjá 4. bekk. Eins og hjá 7. bekk voru þau rafræn í fyrsta sinn og tókust þau með ágætum. Þá er bara 9. og 10. bekkur eftir með sín próf en þau fara fram í mars.