- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Grunnskóli Fjallabyggðar afhendir nemendum ritfangapakka að gjöf frá sveitarfélaginu við skólabyrjun haustið 2019. Ætlast er til þess að nemendur í 1.-5.bekk geymi og noti ritföngin í skólanum og fá þau körfu undir þau.
Nemendur í 6.-10.bekk halda sjálf utan um þessi ritföng sjálf. Glatist eða skemmist þessi ritföng þurfa foreldrar að útvega önnur í staðinn. Ritfangapakkinn er svipaður milli árganga og felur í sér skriffæri, stíla-og reikningsbækur, skæri, teygjumöppu, tréliti, reglustikur o.s.frv. eftir þörfum hvers árgangs. Það sem er ekki í pakkanum þurfa foreldrar að útvega.
Eftirfarandi gögn þurfa foreldrar að útvega:
5.-7.bekkur:
Vasareiknir
8.-10.bekkur
Vasareiknir, hringfari.
Frekari upplýsinga er þörf má hafa samband við ritara skólans í netfangið: ritari@fjallaskolar.is
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880