Páskafrí hafið og breytingar á rútuakstri

Nú eru nemendur skólans komnir í páskafrí og því er rútuakstur með breyttu sniði fram yfir það. Skóli hefst svo að loknu páskafríi 3. apríl samkvæmt stundatöflu.