Óvenjulegir gestir í skólanum

Krosskónguló kom sér fyrir í útidyrahurðinni í skólanum við Norðurgötu nú í haust. Hún hafði verpt þar eggjum sínum og utan um þau ofið fallegan silkihjúp. Hún var flutt þaðan og henni komið fyrir á öðrum stað.