Opinn foreldrafundur 14. febrúar 2012

Opinn foreldrafundur 14. febrúar 2012 Tjarnarborg Kl. 18.00 -19.30 Dagskrá: 1.    Samgöngur á milli byggðarkjarna. Nýtt fyrirkomulag?  Bæjarstjóri ásamt íþrótta- og tómstundafulltrúa,  fara yfir stöðuna.   2.    Breytingar á skipulagi skólastarfs næsta haust. Skólastjóri kynnir áformum um sameiningu miðstigs á næsta skólaári.   3.    Kynning á byggingaáformum við skólahús GF í Ólafsfirði og Siglufirði. Bæjarstjóri kynnir teikningar og áætlanir um byggingaáform.    4.    Forvarnir í Fjallabyggð. Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnir áform um forvarnastarf.   5.    Aðalnámskrá grunnskóla. Fræðslu- og menningarfulltrúi kynnir nýja aðalnámskrá.   6.    Kynning á Uppeldi til ábyrgðar –uppbygging sjálfsaga. Kennarar kynna vinnu sem fram hefur farið s.l. ár með starfsfólki og nemendum skólans.     Allir velkomnir