- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Á morgun fer fram Ólympíuhlaup ÍSÍ og hafa nemendur verið duglegir að safna áheitum fyrir Sigurbogann, styrktarfélag Sigurbjörns Boga Halldórssonar. Hlaupið hefst um klukkan 12:15 frá skólahúsinu við Tjarnarstíg og má sjá hlaupaleiðina hér í viðhengi. Við hvetjum að sjálfsögðu þá sem verða í bænum á þessum tíma að hvetja krakkana áfram ef þið verðið þeirra vör.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880