Olweusardagur

Í gær var Olweusardagur í Grunnskóla Fjallabyggðar þar sem fram fór fjölbreytt vinna á báðum starfsstöðvum í tengslum við baráttu gegn einelti.  Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af starfinu við Norðurgötu í gær.