Nú lærum við forritun

Þessa dagana er miðstigið að læra forritun í upplýsingatækni og hefur það gengið vonum framar. Nú hafa þau útbúið ansi marga kóða á code.org og er ótrúlega gaman að sjá þau kljást við þá þraut sem hver kóði getur verið.