- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Föstudaginn 25. sept tóku unglingarnir okkar þátt í Norræna skólahlaupinu. Nemendur gátu valið um að hlaupa/ganga 2,5 - 5 - 7,5 eða 10 km. Hlaupið var keppni milli bekkja í vegalengd og einnig einstaklingskeppni í 10 km hlaupi. Eftir hlaupið var efnt til vatnsstríðs á gamla malarvellinum. Hver og einn var með tveggja lítra vatnsflösku sem hann fyllti af vatni úr kerjum sem voru á vellinum. Þetta var mjög mikið stuð og allir skemmtu sér mjög vel. Eftir vatnsstríðið skelltu nemendur sér í sund/pottinn. Frábær dagur hjá okkur á unglingastigi.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880