- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Norræna skólahlaupið fór fram hjá okkur í gær í ágætis veðri og gekk ljómandi vel. Nemendur máttu velja sér vegalengd: 2,5 km, 5 km eða 10 km. Með Norræna skólahlaupinu er keppt að því að sem flestir (helst allir) verði með í hlaupinu og fóru yngri nemendur 2. 5 km en eldri nemendur fengu að velja sér vegalengd.
Markmið með Norræna skólahlaupinu er að leitast við:
-Að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu.
-Að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkamann og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880