Niðurstöður úr viðhorfakönnun

Á foreldradaginn 16. febrúar s.l. var lögð viðhorfakönnun fyrir foreldra í 4., 7. og 10. bekk. Þátttakan var 73% eða 67/92. Þökkum þátttökuna og hvetjum ykkur til að skoða niðurstöður hennar hér.