Niðurstöður úr viðhorfskönnun

Niðurstöður viðhorfskönnunnar sem lögð var fyrir s.l. föstudag má sjá hér. Tæplega 70% þáttaka var í könnuninni en hún var eingöngu á meðal foreldra nemenda í 8.-10. bekk.