- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Miðvikudaginn 25. september munu nemendur 6.-10. bekkjar hlaupa Ólympíuhlaup ÍSÍ (hlaupið hét áður Norræna skólahlaupið).
Að þessu sinni hafa nemendur ákveðið að láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir Sigurbogann, styrktarfélag Sigurbjörns Boga Halldórssonar, 7 ára fjölfatlaðs drengs á Siglufirði.
Nemendur hlaupa 2,5 km hring og geta þau að hámarki hlaupið 4 hringi, þ.e. 10 km.
Upphæðin á hvern hring er 250 krónur eða að hámarki 1000 krónur á hvern styrktaraðila.
Með von um jákvæðar undirtektir!
Nemendur 6.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880