Náttúrufræði í 2. bekk

2. bekkur hefur verið að skoða og læra um lífríki fjörunnar.  Smádýr í fjöruborðinu verða svo skoðuð á vettvangi. Það er líka gaman að flokka og skrifa nafn kennarans síns með því að raða litlum olnbogaskeljum saman.