Fréttatilkynning frá Saft

MEIRIHLUTI ÍSLENSKRA BARNA OG UNGLINGA SKOÐAR SAMSKIPTASÍÐUR DAGLEGA SAFT1 stóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga netnotkun barna og unglinga. Sjá tilkynninguna og niðurstöðu könnunarinnar í heild sinni hér fyrir neðan. Fréttatilkynning Fylgiskjal/niðurstöður