- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í gær lauk Stóru upplestrarkeppninni með lokahátíð í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Þar komu saman keppendur frá fimm skólum á Eyjafjarðarsvæðinu, Grunnskóla Fjallabyggðar, Dalvíkurskóla, Þelamerkurskóla, Hrafnagilsskóla og Grenivíkurskóla. Fyrir okkar hönd kepptu þær Embla Þóra Þorvaldsdóttir og Sigríður Birta Skarphéðinsdóttir og stóðu þær sig með stakri prýði. Það var á höndum Grenivíkurskóla að sjá um keppnina í ár og gerðu hann það með miklum myndarbrag. Næsta skólár verður keppnin haldin hér í Fjallabygg.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880