Litmynd ljósmyndar í skólanum næstu daga

24. – 26. október  kemur Pálmi ljósmyndari frá Litmynd og myndar einstaklings-  og hópmyndir af nemendum skólans. Skólinn fær svo myndir til afnota í Mentor. Nokkrum dögum eftir að tökum líkur í skólanum fá allir nemendur myndaspjald með sínum myndum með sér heim til að sína foreldrum. Þá geta þeir foreldrar sem óska farið inn á www.litmynd.isog pantað myndir. Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega hafið samband við Litmynd í             865-2640       eða á litmynd@litmynd.is