Leikjanámskeið fyrir vinaliða úr 4. og 5. bekk

Í morgun fóru nýkjörnin vinaliðar úr 4. og 5. bekk á leikjanámskeið í Glerárskóla, í næstu viku fer svo vinaliðaverkefnið í gang hjá 1. -5. bekk. Hér er hægt að sjá myndir frá námskeiðinu.