Kennslu lokið

Í dag var síðasti kennsludagurinn og var honum eytt að stærstum hluta til úti í góða veðrinu. Í boði var fjölbreytt dagskrá á öllum stigum og fór hún fram víða um Siglufjörð og Ólafsfjörð. Hægt er að sjá myndir sem teknar voru í dag hér.