- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í gær fór kennsla á miðstigi fram í skógræktinni á Siglufirði. Þar var nemendum skipt upp í blandaða hópa og unnin fjölbreytt verkefni sem tengjast ýmsum greinum. Verkefni dagsins voru: Hæðarmælingar, orðaleit í skóginum, kynnast tré, aldur trjáa, ónáttúrulegi stígurinn, Lauf og trjátegundir. Veðrið lék við hópinn og nutu allir sín í haustblíðunni. Hér er hægt að sjá myndir úr skógræktinni.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880