Gleðileg jól

Seinni partinn í gær hélt unglingadeildin litlu jólin sín og er því komin í jólafrí.  Kl 10 í dag hefjast svo litlu jólin við Norðurgötu og Tjarnarstíg, að þeim loknum hefst þeirra jólafrí. Skóli hefst aftur samkvæmt stundatöflu 4. janúar Starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar óska öllum gleðilegra jóla.