Jóla Tarzan

Margt er sér til gamans gert í skólanum í desember. Nú á dögunum fóru allir bekkir í Grunnskóla Fjallabyggðar í tarzanleik í íþróttahúsunum í Fjallabyggð. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af fjörinu og fleiri myndir er hægt að sjá hér